Þriðjudagur, 30. júní 2009
Gefins Hvolpar/Allir nú þegar lofaðir/Þakka sýndan áhuga
Litli gullmolinn minn sem ég tími ekki að láta en verð. Hann er yndislegur hnoðri og í fyrsta skipti sem hann kom í hesthúsið var eins og hann hefði aldrei verið annars staðar, hann var alveg óhræddur við hestana.
Vonandi finn ég góða fjölskyldu fyrir hann.
Hér er Gríma litla með mömmu sinni, hún er fyrstfædd með mikla ábyrgðartilfinningu, fór strax í uppeldisstörfin með foreldrum sínum. Yndislega falleg og þvílík augu.
Hún er algjör dama.
Svo er það litla krúttið mitt, Tinna lítil stríðin, uppátækjasöm og ótrúlega fyndin.
Engill minn sem kemur manni til að hlæja út í eitt.
Flokkur: Mannréttindi | Breytt 9.7.2009 kl. 02:14 | Facebook
Nýjustu færslur
- 26.2.2011 Fundin! Olivía er komin heim!
- 10.1.2011 Hvolpar
- 30.6.2009 Gefins Hvolpar/Allir nú þegar lofaðir/Þakka sýndan áhuga
- 29.4.2009 OG litlu krílin dafna...
- 9.4.2009 Fjölgun á bænum
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hæhæ heyrðu ég hef mjög mikin áhuga á rakkanum herna ég reyndi að hringja i þig áðan en þú svaraðir ekki endilega hafðu samband við mig er i sima 6913402
lydia (IP-tala skráð) 30.6.2009 kl. 20:12
hvad er numerið þitt ?
hæhæ (IP-tala skráð) 1.7.2009 kl. 12:31
Sæl,
Hef áhuga á að fá meiri upplýsingar um hvolpana - get ég hringt í þig og þá í hvaða símanúmer?
kv Hulda
Hulda (IP-tala skráð) 1.7.2009 kl. 14:51
Þakka sýndan áhuga, ótrúlega margir sem höfðu samband, ég bið forláts ef ég hef ekki náð að svara öllum.
Það leið ekki langur tími frá birtingu auglýsingarinnar á hvuttar.net þangað til að búið var að finna heimili fyrir þá alla.
Bestu kveðjur
Sigurbjörg Sjöfn Rafnsdóttir, 6.7.2009 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.