Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011

Fundin! Olivía er komin heim!

 

Hugsi

Við Olivía sendum öllum þeim, er hjálpuðu til við leitina að henni, hjartans þakkir Heart  !!!!!

Eftir að Olivía hafði einungis verið í 1/2 tíma hjá nýjum eigendum í Vesturbæ Reykjavíkur, voru þau búin að týna henni!

Þetta var í fyrsta skipti sem að hún kom til höfuðborgarinnar, alls óvön bílaumferð og mannmergð. 

Hún flæktist um borgina í tæpa 3 sólarhringa áður en að hún fann, að sjálfsdáðun, húsið þar sem hún hafði komið til og verið aðeins í eitt skipti. 

'Eg vil þakka ÖLLUM vinum, vandamönnum, ókunnugum og þá sérstaklega Sveinu vinkonu og syni hennar Arnari fyrir hreint ómetanlega hjálp við leitina að litlu stelpunni minni.Sveina mín þú ert svo sannarlega vinur í RAUN.    Sjöfn Rafnsdóttir                         

 

 

 


Höfundur

Sigurbjörg Sjöfn Rafnsdóttir
Sigurbjörg Sjöfn Rafnsdóttir

Sjöfn Rafnsdóttir

Hárgreiðslumeistari, númeira hrossabóndi, myndlist og skúlptur.

Stóra-Klofa,

851 HELLA

Færsluflokkar

Eldri færslur

2011

2009

Nýjustu myndir

  • Mæðgurnar Gríma og Olivía
  • Gríma Olivía og Leóna
  • 'Uti í fyrsta sinn
  • Væntumþykja Amma Birta og Olivía. Tangó

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Leita í fréttum mbl.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband