Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
Föstudagur, 20. mars 2009
Okkar dýrmætasta auðlind
Það dýrmætasta sem að við eigum er fjölskyldan.
Ég er elst af sjö systkinum, við erum þrjár systurnar og fjórir bræður. það var yndislegt að alast upp í svona stórum systkinahóp og hjá ástríkum foreldrum. Við bjuggum við ómetanlegt öryggi þar sem móðir mín var heimavinnandi húsmóðir.
Systkinabörnin eru orðin 15 og þeirra börn orðin 5 talsins.
Myndin er tekin í Oxford þegar Jóel og Ólivia, börn yngstu systur minnar Erlu voru að kveðja mig, en ég hafði verið hjá þeim í stuttri heimsókn.
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 01:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 26.2.2011 Fundin! Olivía er komin heim!
- 10.1.2011 Hvolpar
- 30.6.2009 Gefins Hvolpar/Allir nú þegar lofaðir/Þakka sýndan áhuga
- 29.4.2009 OG litlu krílin dafna...
- 9.4.2009 Fjölgun á bænum
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar