Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009

Mínir yndislegu bræður

Ómar og Sjöfn    

 

          Sameiginlegt áhugamál systkina

Ómar Rafnsson, Sjöfn Rafnsdóttir og Ólafur Rafnsson, þrjú af sjö systkinum sem stunda hestamennsku. Ekki það að hin eru alltaf hjartanlega velkomin með á bak, foreldrar sem og aðrir fjölskyldumeðlimir og vinir.


Stjórnarskrá 'Islands

  Vonandi hafa 'Islendingar þá visku til að bera og verða þeirrar gæfu aðnjótandi að hér komist á stjórnlagaþing.

Það er orðið löngu tímabært að hefja uppbyggingu á réttlátara og heilbrigðara samfélagi, í stað þess RáðHerraRíkis sem hér hefur fengið að grassera.

 Að farið sé betur með auðæfi þessa lands, þá sér í lagi mannauðinn!

www.nyttlydveldi.is


Sjöfn og Gyðja

Sjöfn og Gyðja

 

Gyðja og Forkur gáfu yndislegt folad, hryssu sem fékk nafnið Gæfa.

Gæfa fæddist sama dag og afi minn Gústafur í móðurætt, hefði orðið 100 ára, þann 20 júlí 2005.

Gæfa hefur það besta frá báðum foreldrum og bind ég miklar vonir við hana.


Sólarlag Stóra-Klofa

DSC00033

Vetrar-Sólarlag

Þetta er útsýnið hjá okkur úr stofunni í Stóra-Klofa,ekki ónýtt.

 Yndisleg íslensk náttúra og smáfuglarnir tístandi

í garðinum alsælir, með nóg að borða.


Safír undan Fork og Bliku

Safír              

 Safír í dásamlegu vetrarveðri, snjór, logn og sól, gerist ekki betra.

Það er gott að geta klórað sér eftir að hafa velt sér í snjónum. Yndislegur 3 vetra foli undan Fork og Bliku sem verið er að frumtemja.

Hann er kominn vel á veg, búið að venja hann við beisli og hnakk og að sjálfsögðu er ég búin að prófa að ríða honum. Hann lofar góðu, vantar sko ekki kraftinn enda vel hugsað um hann.


Höfundur

Sigurbjörg Sjöfn Rafnsdóttir
Sigurbjörg Sjöfn Rafnsdóttir

Sjöfn Rafnsdóttir

Hárgreiðslumeistari, númeira hrossabóndi, myndlist og skúlptur.

Stóra-Klofa,

851 HELLA

Færsluflokkar

Eldri færslur

2011

2009

Nýjustu myndir

  • Mæðgurnar Gríma og Olivía
  • Gríma Olivía og Leóna
  • 'Uti í fyrsta sinn
  • Væntumþykja Amma Birta og Olivía. Tangó

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Leita í fréttum mbl.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband