Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
Föstudagur, 23. janúar 2009
Nýtt lýðveldi OG Lýðveldisbyltingin
Takið endilega þátt og skrifið undir áskorun hjá; www.nyttlydveldi.is
Og skráið ykkur inn á Wiki-síðuna www.lydveldisbyltingin.is
Góðar stundir/SR
( Ástþór Magnússon, stendur fyrir Lýðræðishreyfinguna; www lydveldi.is )
Mannréttindi | Breytt 6.12.2009 kl. 01:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 20. janúar 2009
Rúnar og Sjöfn
Fórum í Skagafjörðin nánar tiltekið Austurdalinn, þriggja daga reið þar sem leiðin lá um Merkigilið, stórkostlega hrikalegt hæðin um 90 metrar, örmjór stígur þræddur þverhníft niður! Vonlaust fyrir lofthrædda reiðmenn, leiðin tilbaka snöggtum verri því þá vissi maður hverju maður átti von á, en þetta hafðist!
Hestar | Breytt 25.1.2009 kl. 02:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 20. janúar 2009
Þessar yndislegu verur
Sól og Dáð, faðir Forkur.
Yndislegur dagur! Ronja kom í heimsókn á Eyrarbakka Sól og Dáð, nokkurra vikna, tóku vel á móti henni, héldu kannski að nýtt folald væri komið í hópinn.
Hestar | Breytt 25.1.2009 kl. 02:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 16. janúar 2009
Eðalhestar
Forkur og Sjöfn
Forkur hefur verið aðaluppistaðan í ræktun Eðalhesta síðastliðin fimm ár.
Afkvæmin undan honum eru gullfalleg, hæfileikarík og með eðalskapgerð.
Hestar | Breytt s.d. kl. 14:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu færslur
- 26.2.2011 Fundin! Olivía er komin heim!
- 10.1.2011 Hvolpar
- 30.6.2009 Gefins Hvolpar/Allir nú þegar lofaðir/Þakka sýndan áhuga
- 29.4.2009 OG litlu krílin dafna...
- 9.4.2009 Fjölgun á bænum
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar