Okkar dýrmætasta auðlind

Jóel Ólivia SjöfnÞað dýrmætasta sem að við eigum er fjölskyldan.

Ég er elst af sjö systkinum, við erum þrjár systurnar og fjórir bræður.  það var yndislegt að alast upp í svona stórum systkinahóp og hjá ástríkum foreldrum. Við bjuggum við ómetanlegt öryggi þar sem móðir mín var heimavinnandi húsmóðir.

Systkinabörnin eru orðin 15 og  þeirra börn orðin 5 talsins.

Myndin er tekin í Oxford þegar Jóel og Ólivia, börn yngstu systur minnar Erlu voru að kveðja mig, en ég hafði verið hjá þeim í stuttri heimsókn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurbjörg Sjöfn Rafnsdóttir
Sigurbjörg Sjöfn Rafnsdóttir

Sjöfn Rafnsdóttir

Hárgreiðslumeistari, númeira hrossabóndi, myndlist og skúlptur.

Stóra-Klofa,

851 HELLA

Færsluflokkar

Eldri færslur

2011

2009

Nýjustu myndir

  • Mæðgurnar Gríma og Olivía
  • Gríma Olivía og Leóna
  • 'Uti í fyrsta sinn
  • Væntumþykja Amma Birta og Olivía. Tangó

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Leita í fréttum mbl.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband