Sunnudagur, 1. febrúar 2009
Safír undan Fork og Bliku
Safír í dásamlegu vetrarveðri, snjór, logn og sól, gerist ekki betra.
Það er gott að geta klórað sér eftir að hafa velt sér í snjónum. Yndislegur 3 vetra foli undan Fork og Bliku sem verið er að frumtemja.
Hann er kominn vel á veg, búið að venja hann við beisli og hnakk og að sjálfsögðu er ég búin að prófa að ríða honum. Hann lofar góðu, vantar sko ekki kraftinn enda vel hugsað um hann.
Nýjustu færslur
- 26.2.2011 Fundin! Olivía er komin heim!
- 10.1.2011 Hvolpar
- 30.6.2009 Gefins Hvolpar/Allir nú þegar lofaðir/Þakka sýndan áhuga
- 29.4.2009 OG litlu krílin dafna...
- 9.4.2009 Fjölgun á bænum
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.