Safír undan Fork og Bliku

Safír              

 Safír í dásamlegu vetrarveðri, snjór, logn og sól, gerist ekki betra.

Það er gott að geta klórað sér eftir að hafa velt sér í snjónum. Yndislegur 3 vetra foli undan Fork og Bliku sem verið er að frumtemja.

Hann er kominn vel á veg, búið að venja hann við beisli og hnakk og að sjálfsögðu er ég búin að prófa að ríða honum. Hann lofar góðu, vantar sko ekki kraftinn enda vel hugsað um hann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurbjörg Sjöfn Rafnsdóttir
Sigurbjörg Sjöfn Rafnsdóttir

Sjöfn Rafnsdóttir

Hárgreiðslumeistari, númeira hrossabóndi, myndlist og skúlptur.

Stóra-Klofa,

851 HELLA

Færsluflokkar

Eldri færslur

2011

2009

Nýjustu myndir

  • Mæðgurnar Gríma og Olivía
  • Gríma Olivía og Leóna
  • 'Uti í fyrsta sinn
  • Væntumþykja Amma Birta og Olivía. Tangó

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Leita í fréttum mbl.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband