Mánudagur, 10. janúar 2011
Hvolpar
Yndislegu litlu krílin mín Leóna, Olivía og Tangó
Við erum nýorðin 4 mánaða og ekki seinna að vænta en að fara að flytja að heiman og stofna eigin fjölskyldu.
Erum öll yndisleg og tilbúin til að veita nýjum húsbændum trygglyndi, ást og hlýju
Áhugasömum velkomið að hafa samband við; sjofn@handverk.is
Nýjustu færslur
- 26.2.2011 Fundin! Olivía er komin heim!
- 10.1.2011 Hvolpar
- 30.6.2009 Gefins Hvolpar/Allir nú þegar lofaðir/Þakka sýndan áhuga
- 29.4.2009 OG litlu krílin dafna...
- 9.4.2009 Fjölgun á bænum
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ef þú att þessa þá væri eg alveg til í ad fa ad koma skoða þá ef það er í lagi ?
Anita (IP-tala skráð) 19.1.2011 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.