Safír undan Fork og Bliku

Safír              

 Safír í dásamlegu vetrarveðri, snjór, logn og sól, gerist ekki betra.

Það er gott að geta klórað sér eftir að hafa velt sér í snjónum. Yndislegur 3 vetra foli undan Fork og Bliku sem verið er að frumtemja.

Hann er kominn vel á veg, búið að venja hann við beisli og hnakk og að sjálfsögðu er ég búin að prófa að ríða honum. Hann lofar góðu, vantar sko ekki kraftinn enda vel hugsað um hann.


Nýtt lýðveldi OG Lýðveldisbyltingin

Hvatning            " Hvatning" 

 

  Takið endilega þátt og skrifið undir áskorun hjá;    www.nyttlydveldi.is                

  Og skráið ykkur inn á Wiki-síðuna     www.lydveldisbyltingin.is

  Góðar stundir/SR

( Ástþór Magnússon, stendur fyrir Lýðræðishreyfinguna; www lydveldi.is )


Rúnar og Sjöfn

Rúnar og Sjöfn

 

Fórum í Skagafjörðin nánar tiltekið Austurdalinn, þriggja daga reið þar sem leiðin lá um Merkigilið, stórkostlega hrikalegt hæðin um 90 metrar, örmjór stígur þræddur þverhníft niður! Vonlaust fyrir lofthrædda reiðmenn, leiðin tilbaka snöggtum verri því þá vissi maður hverju maður átti von á, en þetta hafðist!


Þessar yndislegu verur

Sól, Dáð og Ronja 

                               Sól og Dáð, faðir Forkur.

Yndislegur dagur! Ronja kom í heimsókn á Eyrarbakka Sól og Dáð, nokkurra vikna, tóku vel á móti henni, héldu kannski að nýtt folald væri komið í hópinn.


Eðalhestar

                            Forkur og Sjöfn

                                 Forkur og Sjöfn

Forkur hefur verið aðaluppistaðan í ræktun Eðalhesta síðastliðin fimm ár.

Afkvæmin undan honum eru gullfalleg, hæfileikarík og með eðalskapgerð.

 


« Fyrri síða

Höfundur

Sigurbjörg Sjöfn Rafnsdóttir
Sigurbjörg Sjöfn Rafnsdóttir

Sjöfn Rafnsdóttir

Hárgreiðslumeistari, númeira hrossabóndi, myndlist og skúlptur.

Stóra-Klofa,

851 HELLA

Færsluflokkar

Eldri færslur

2011

2009

Nýjustu myndir

  • Mæðgurnar Gríma og Olivía
  • Gríma Olivía og Leóna
  • 'Uti í fyrsta sinn
  • Væntumþykja Amma Birta og Olivía. Tangó

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Leita í fréttum mbl.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 1071

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband